„Landnámsmaður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Arne List (spjall | framlög)
Lína 1:
'''Landnámsmaður''' er [[maðurinn|maður]] sem nemur nýtt, áður [[óbyggðir|óbyggt]] [[land]] og sest þar að til frambúðar. Þótt orðið merki formlega það sama og ''[[landnemi]]'' er viss munur á notkun hugtakanna[[hugtak]]anna. Um ''landnámsmenn'' er nær eingöngu talað í tengslum við landnám [[Ísland]]s, [[Færeyjar|Færeyja]] og [[Grænland]]s á [[víkingaöld]] en ''landnemar'' geta byggt hvaða land sem er á hvaða tímaskeiði[[tímaskeið]]i [[mannkynssagan|sögunnar]] sem er, jafnvel á fjarlægum [[pláneta|hnöttum]] í fjarlægri [[framtíðin|framtíð]].
 
Helsta heimild um landnámsmenn á Íslandi er [[Landnámabók]]. Auk þess fjalla flestar [[Íslendingasögurnar]] um þá landnámsmenn sem tengjast sögupersónum hverrar sögu.
Lína 12:
 
[[Flokkur:Landnám Íslands]]
[[Flokkur:Landnám Færeyja]]
[[Flokkur:Landnám Grænlands]]
 
 
 
[[de:Landnahme]]