„Vinabæir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: sk:Partnerské mesto
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Vinabæir''' eiga rætur sínar að rekja til [[Seinni heimstyrjöldin|seinni heimstyrjaldarinnar]] og er hugmyndin á bak við þá að auka skilning og efla [[samskipti]] milli [[fólk]]s í mismunandi [[lönd]]um auk þess að hvetja til þess að sett verði upp ýmis verkefni báðum [[bær|bæjunum]] til hagsbóta.
 
Þó að hugmyndin sé vinsælli í Evrópu en annarstaðar hefur hún verið tekin upp í öðrum heimsálfum meðal annars í [[Norður Ameríka|Norður Ameríku]] þar sem [[hugtak]]ið '''[[SysturborgirSystraborgir]]''' (sister cities) er notað eða ''Town twinning''.
 
<!-- 2004-08-16 var 12,000,000.00 EUR = 1,043,856,103.81 ISK -->