„Skyndiminni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Gdh (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Skyndiminni''' (cache) er mjög hraðvirkt minni í tölvum eða öðrum slíkum rafbúnaði, yfirleitt mjög takmarkað að stærð. Skyndiminni inniheldur samansafn af gögnum sem hafa verið afrituð frá einhverjum öðrum stað inn í skyndiminnið til þess að geta nálgast þau á hraðvirkan hátt. Hlutir sem nýta sér skyndiminni eru t.d. örgjörvar, harðir diskar og vafrar.
 
Þar sem að oft þarf að nálgast sömu gögnin á stuttu tímabili þá er hentugt að lesa þau inn í skyndiminni þar sem að miklu fljótlegra er að leita að þeim þar heldur en að leita í vinnsluminni eða lesa þau af diski.