„Olíukreppan 1973“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m mynd
Lína 1:
[[Mynd:Oil price chronology.gif|thumb|Graf sem sýnir verðið á olíu á krepputímanum]]
[[Mynd:Energy_crisis_-_oild_sold_out.jpg|thumb|right|Bandarísk bensínstöð með skilti sem á stendur „uppselt“.]]
'''Olíukreppan 1973''' var [[orkukreppa]] á [[Vesturlönd]]um sem stóð frá [[16. október]] [[1973]] og stóð til [[17. mars]] [[1974]]. Kreppan hafði varanleg áhrif á verð [[hráolía|hráolíu]] um allan heim og hafði víðtækar afleiðingar. Ástæða kreppunnar var [[viðskiptabann]] með [[olía|olíu]] sem [[Arabía|arabísku]] olíuframleiðsluríkin, auk [[Egyptaland]]s og [[Sýrland]]s, settu á [[Bandaríkin]] og [[Vestur-Evrópa|vestur-evrópska]] bandamenn þeirra vegna stuðnings þessara ríkja við [[Ísrael]] í [[Jom Kippúr-stríðið|Jom Kippúr-stríðinu]] sem stóð yfir í [[október]] 1973.