„Gláka“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Hvolpur (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Gláka''' er heiti notað yfir [[hópur|hóp]] [[sjúkdómur|skúkdómasjúkdóma]] sem herja á [[sjóntaug]]ina og fela í sér tap [[taugahnoða]] sökum [[þrýstingur|þrýstings]] í [[auga]]nu.
 
Framan við [[augnsteinn|augasteininn]] er [[þunnt|þunnur]] [[augnvökvi]]. Hann skilst út úr [[æð]]um í brárbaug, nærir [[augnglæra|glæruna]] og berst svo um fíngerðar rásir framan við [[lithimna|lithimnuna]] inn í [[blóðrás]]ina. Ef rásirnar stíflast eykst þrýstingur inni í auganu og veldur '''gláku''', sem truflar [[sjón]] og veldur [[blinda|blindu]] ef ekki er að gert. Gláku er haldið í skefjum með [[lyf]]jum, [[leisigeislameðferð|leisigeislum]] eða [[skurðaðgerð]].
 
== Tenglar ==
[http://www.doktor.is/Article.aspx?greinid=4048 Grein um gláku á doktor.is]
 
{{stubbur}}
 
[[Flokkur:Augnlæknisfræði]]