„Anthrax“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 7:
 
=== Leiðin til frægðar ===
Snemma var eftir því tekið að Anthrax-menn höfðu meira en lítið gaman af því að gera tilraunir með ímynd sveitarinnar, og fikta við aðrar tegundir tónlistar í bland við metalinn. Seint á 9. áratugnum skiptu þeir til að mynda um ímynd, hurfu frá hefðbundinni metalímynd og tóku sér það sem þá var kallað brimreiðarstíll (e. ''surfer''). Einnig þóttu þeir duglegri en kollegar sínir í thrash metalnum að koma húmornum að í tónlist sinni.
 
[[1987]] kom þriðja plata sveitarinnar út, en hún hét Among the living.