„Paamiut“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: it:Paamiut
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Hnit|62|00|N|49|43|V}}
[[Mynd:Greenland 4.PNG|thumb|120px|Rauði liturinn á myndinni sýnir Paamiut á Grænlandskortinu]]
Bærinn '''Paamiut''' (eldri stafsetning '''Pâmiut''', sem á dönsku heitir '''Frederikshåb''', liggur á {{coor dm|62|00|N|49|43|V}}, á vesturströnd [[Grænland]]s. Bærinn sem hefur um 2100 íbúa er einnig aðalbyggð í sveitarfélagi með sama nafni. Paamiut er yst í Kuannersooq-firði og hefur nafn af því en grænlenska heitið þýðir ''þeir sem búa við fjarðarmunnann''.
 
Paamiut var stofnað [[1742]] sem verslunarstaður og voru þar mikil viðskipti í skinnvöru og hvalaafurðum. Upp úr [[1950]] byggðist upp mikil [[Þorskur|þorskútgerð]] og verkun en það tímabil tók skyndilegan enda [[1989]] þegar þorskstofninn hrundi.
 
==Ítarefni Tengill ==
*[http://www.paamiut.gl/ Vefur sveitarfélagsins]