„Verkfræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Pollonos (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
[[Mynd:SMAW.welding.af.ncs.jpg|thumb|[[Mig-mag suða]]]]
[[Mynd:Vehicle crash test at the General Motors Vehicle Safety and crash Worthiness Laboratory.jpg|thumb|Árekstrarprófanir hjá [[General Motors]]]]
[[Mynd:rafras1.jpg|right|thumb| Flókin rafrás]]
<onlyinclude>'''Verkfræði''' er fræði- og starfsgrein, sem beitir [[Vísindi|vísindalegum]] aðferðum, sem byggjast einkum á [[stærðfræðigreining]]u og [[eðlisfræði]], við [[hönnun]], [[rannsókn]]ir, [[verkstjórn]]un, [[eftirlit]] o.fl.</onlyinclude> [[Starfsheiti]]ð ''verkfræðingur'' er [[Lögverndað starfsheiti|lögverndað]] skv. lögum nr. 8 frá 11. mars 1996. Þeir einir geta kallað sig verkfræðinga, sem lokið hafa [[nám]]i í verkfræði á [[meistaranám|meistarastigi]] (eða sambærilegu) í [[háskóli|(tækni)háskóla]].