„Fallöxi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right| Líkön af fallöxum; frá 1792, vinstri, og frá 1872, hægri '''Fallöxi''' var aftökutæki sem er helst þekkt úr [[Franska byltingin | fr...
 
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m ekki beint vopn en nógu nálægt
Lína 3:
 
Fallöxin er í flestum tungumálum kennd við meðmælanda hennar, [[Joseph-Ignace Guillotin]], og nefnd ''Guillotine''. Fallöxin var aðallega notuð í [[Frakkland]]i, og var helsta aftökuaðferðin í frönsku byltingunni. Síðasta opinbera [[aftaka]]n með fallöxi fór fram [[17. júní]] [[1939]] fyrir utan fangelsið ''Saint-Pierre rue Georges Clemenceau 5'' að [[Versalir | Versölum]]. Þá var [[Eugene Weidman]] tekinn af lífi eftir að hafa verið sakfelldur fyrir sex [[morð]]. En síðasta aftakan með fallöxi fór fram [[10. september]], [[1977]], þegar [[Hamida Djandoubi]], túnískur innflytjandi sem hafði pýntað og drepið fyrrverandi kærustu sína, var tekinn af lífi í [[Aix-en-Provence]]. Bann við [[dauðarefsing]]u í Frakklandi tók í gildi [[1981]].
 
[[Flokkur:Vopn]]
[[Flokkur:Franska byltingin]]
 
[[ar:مقصلة]]
[[bg:Гилотина]]
[[ca:Guillotina]]
[[cs:Gilotina]]
[[da:Guillotine]]
[[de:Guillotine]]
[[el:Γκιλοτίνα]]
[[es:Guillotina]]
[[eo:Gilotino]]
[[eu:Gillotina]]
[[fa:گیوتین]]
[[fr:Guillotine]]
[[io:Gilotino]]
[[id:Guillotine]]
[[it:Ghigliottina]]
[[he:גיליוטינה]]
[[hu:Guillotine]]
[[nl:Guillotine]]
[[ja:ギロチン]]
[[no:Giljotin]]
[[nn:Giljotin]]
[[pl:Gilotyna]]
[[pt:Guilhotina]]
[[ru:Гильотина]]
[[simple:Guillotine]]
[[fi:Giljotiini]]
[[sv:Giljotin]]
[[th:กิโยติน]]
[[tr:Giyotin]]
[[uk:Ґільйотина]]
[[zh:斷頭台]]