„Sexliðaháttur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Sexliðaháttur''' einnig nefnt ''hexametur'', ''hetjulag'' eða ''sjöttarbragur'' er forngrískur bragarháttur. Hann er venjulega órímaður, með fimm rétta [[þríliður | ...
 
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 17:
með hjarðir í grösugum syllum.</pre>
Kvæði undir sexliðahætti eftir [[Steingrímur Thorsteinsson | Steingrím Thorsteinsson]].
 
 
 
Mikilvægt einkenni er það á daktílsku hexametri, að í einum bragliðanna, som oftast er sá þriðji, verður svo kallað rof (hér fyrir neðan eftir ''ljós'' og ''mánans''):
 
<pre>
Heill þér, hugþekka ljós. Til hirðis nú fer ég að veislu.
Lína 42 ⟶ 41:
minnast hans öld eftir öld og ættar hans kunngera frægð! </pre>
(''Heiður að deyja fyrir föðurlandið'', eftir: Tyrtaios í Spörtu; [[Gísli Jónsson]] þýddi).
 
[[Flokkur:Bragarhættir]]