„Höggvopn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Höggvopn''' er [[vopn]] sem höggvið er með, t.d. [[sverð]], [[exi]] eða [[sax]]. Höggvopnog er einnig haft um[[kylfa|klyfur]] ýmissog konarönnur kylfurbarefli.
 
Frægt höggvopn úr [[Ísland]]ssögunni var t.d. það sem [[lögregla]]n notaði á árum áður og nefndist ''morgunstjarna'', en það var [[gaddkylfa]] (spiked mace), sem var með göddóttum hnúð í þeim enda sem sleginn var í illvirkja.
 
Fornbókmenntirnar skipta vopnum í þrennt, og er það gert eftir notkun og gerð vopnanna. Það eru: höggvopn, [[lagvopn]] og [[skotvopn]]. Höggvopn var t.d. sverð, lagvopn t.d. [[spjót]] og þegar talað var um skotvopn var t.d. átt við [[bogi|boga]].