„Sviðlingur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Sviðlingur''' er nafn á mat sem étinnetinn var á [[Ísland]]i fyrr á tímum og er hann gott dæmi um nýtni fólks og [[matargerð]] á fyrri öldum. Þegar vanfær [[urta]] veiddist (en reynt var að forðast að veiða slíkan [[selur|sel]]) var ófæddi [[kópur]]inn tekinn innan úr henni og síðan sviðinn í heilu lagi. Var síðan tekið innan úr honum og hann soðinn og súrsaður og síðan étinn.
 
{{Matarstubbur}}