„Boxer (hundur)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Boxer_female_brown.jpg|thumb|200px|right|Boxer-tík]]
'''Boxer''' á ættir sínar að rekja til mastiff-hunda sem voru bardagahundar til forna. Hann kom fyrst framm á hundasýningu í [[München]] árið [[1895]] og varð viðurkendur í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] árið [[1904]]. Boxer er blíður hundur og oftast barngóður. Hann þarf frekar mikla hreyfingu og þjálfun. Hann er góður [[varðhundur]] en á það til að slást við aðra hunda. Rakkar eru 57-63 cm að herðarkambi og er um 30 kg en tíkur 53-59 cm að hrðarkambi og eru um 25 kg.