„Klasi (forritun)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Csharp~iswiki (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Csharp~iswiki (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Erfðir''' í [[forritun]] eru notaðar í öllum helstu [[forritunarmál]]um samtímanns, þær eru ómissandi hluti af hlutbundinni forritun. Þegar einn klasi erfir annan þá er hægt að nota allar skilgreindar aðferðir í arfleidda klasanum í notkun klasans.
 
Klasi er eining í forritun sem er forrituð með eitthvað skilgreint makrkmið eða hlutverk, klasi getur til dæmis séð um tengingu við gagnagrunn, þá nota aðrir klasar hann til að hafa samkipti við gagnagrunnin. klasar geta haft samskipti sín á milli beint eða í gegnum skil. skil eru notuð sem skilgreiningarhluti á klasa til að auðvelda samskipti á milli forritunar eininga innan forrits.
 
Dæmi: klasinn Maður og klasin KarlMaður sem erfir Klasam Maður. það þýðir að kall á klasan KarlMaður getur nytt aðferðir sem eru skilgreindar í klasanum Maður.