„Kristján 8.“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Kristján VIII''' (1786-1848) konungur Danmerkur frá 1839; varð ríkisstjóri í Noregi 1813, undirritaði stjórnarskrána á Eiðsvelli 1814 og varð þá konu...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Kristján VIII''' ([[1786]]-[[1848]]) konungur Danmerkur frá 1839; varð ríkisstjóri í Noregi [[1813]], undirritaði stjórnarskrána á [[Eiðsvelli]] [[1814]] og varð þá konungur Noregs, en neyddist til að segja af sér sama ár vegna stríðshótana Svía.
 
Kristján VIII var sonur [[Friðriks erfðaprins]], sem var bróður [[Kristjáns VII]]. Hann giftist 1806 [[Karlottu Friðriku]], frænku sinni, en hjónaband þeirra var óhamingjusamt. Karlotta Friðrika fæddi son 1808, sem síðar varð [[Friðrik VII]]. Þegar Kristján komst að því að Karlotta Friðrika átti í ástarsambandi við franskan söngkennara sinn og tónskáldið [[Edouard du Puy]], sleit hann enda á hjónabandið og henni var meinað að sjá son sinn. Hún vistaðist eftir það í [[Horsens]]. Þann [[22.maí]] [[1815]] kvæntist Kristján VIII [[Karólínu Amalíu]] (Caroline Amalie). Þau áttu engin börn.
 
Á valdatíma Kristjáns VIII jókst mjög andstæðan við einveldið.