„Hermaður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hermaður''' er maður sem hefur hlotið þjálfun í [[vopn]]aburði og hermennsku og gegnir ''herþjónustu'' hjá [[her]]. Hermenn undir vopnum klæðast [[einkennisbúningur|einkennisbúningi]] og lúta [[heragi|heraga]]. Ef hermaður brýtur af sér meðan hann gegnir herþjónustu er hann dæmdur af [[herdómstóll|herdómstól]]. Hermaður í herþjónustu, sem deyr í [[vopnuð átök|vopnuðum átökum]] á [[vígvöllur|vígvelli]], er sagður hafa ''fallið''. [[Skæruliði|Skæruliðar]] eru bardagamenn utan viðurkenndra herja og eiga í [[vopnuð átök|vopnuðum átökum]] við her eða aðra skæruliðahópa. '''Stríðsmaður''' er heiti yfir bardagamann [[ættbálkur|ættbálks]], t.d. [[indíániindiánar|indíánaindiána]] eða [[súlúmannazulumenn|zulumanna]].