„Mengi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Flokkur:Stærðfræði]]
'''Mengi''' er í [[stærðfræði]] safn '''staka''', sem til samans mynda eina heild. Stök mengis geta verið hvað sem er: tölur, fólk, bókstafir, önnur mengi o.s.frv. Mengi eru oftast táknuð með stórum bókstöfum eins og ''A'',''B'' og ''C''. Tvö mengi eru sögð jöfn, táknað ''A''=''B'', ef þau innihalda sömu stök. Mengi getur verið [[lokað mengi|lokað]] eða [[opið mengi|opið]], bæði lokað og opið eða hvorki lokað né opið.
 
'''Mengjahugtakið''' er eitt af grunnhugtökum í nútíma stærðfræði. [[Mengjafræði]] varð til við lok 19. aldar og er stærðfræðingurinn [[Georg Cantor]] upphafsmaður hennar.