„Bodiam-kastali“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[image: +[[Mynd:)
Lína 1:
[[imageMynd:Bodiam_Castle_fromthe_north.jpg|200px|thumb|right|Bodiam Kastali frá norðri]]
[[imageMynd:Bodiam_Castle_fromthe_south.jpg|200px|thumb|right|Bodiam Kastali frá suðri]]
'''Bodiam kastali''' er staðsettur í Austur-[[Sussex]], [[England]]i. Hann var bygður árið [[1385]] af Sir [[Edward Dallingridge]], formlegum [[riddari|riddara]] hjá [[Edward III konungur Englands|Edward III konungi Englands]]. Kastalinn er ótrúlega fallegur að sjá og afar merkileg bygging. Talið er að kastalinn hafi verið byggður í varnarlegum tilgangi til að hrinda burt hugsanlegum árásum Frakka. En kastalinn var samt frekar byggður til sýnis en sem raunverulegt varnartól.