„Anna Polítkovskaja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Anna Politkovskaja''' ([[rússneska]]: Анна Степановна Политковская, fædd [[30. ágúst]] [[1958]] — myrt [[7. október]] [[2006]]) var [[Úkraína|úkraínskur]] blaðamaður, sem þekktust var fyrir harða gagnrýni á sjórnarhætti [[AlexanderVladímír Pútín|Pútíns]], [[forseti|forseta]] [[Rússland]]s.
 
Politkovskaja var fædd í [[New York]] en foreldrar hennar unnu fyrir [[Sameinuðu Þjóðirnar]]. Hún útskrifaðist frá MGU árið [[1980]] með gráðu í [[fjölmiðlafræði]] og fór að vinna við dagblaðið [[Izvestija]]. Frá [[1999]] vann hún við [[Novaja Gazeta]]. Oft vann hún við sáttasamninga og vann meðal annars við að frelsa gísla sem [[Téténía|téténskir]] hryðjuverkamenn héldu í Dubrovka-leikhúsinu í [[Moskva|Moskvu]] árið [[2002]].