„Lögfræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Nonnisig (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Nonnisig (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 9:
 
Tvær megingreinar lögfræði eru; [[allsherjarréttur]] og [[einkarétur]] og er sú skipting rakin til [[rómarréttur|rómaréttar]]. Ekki eru allir fræðimenn sammála um þessa skiptingu.
Til allsherjarréttar teljast reglur um skipulag og starfsháttu ríkisins, um réttarstöðréttarstöðu einstaklinga gagnvart ríkinu. Einkarétturinn fjallar hins vegar aðallega um réttarreglurnar um réttarstöðu einstaklinga innbyrðis og samskipti þeirra sín á milli.
 
Þá vilja fræðimenn nú flokka [[þjóðarréttur|þjóðarrétt]] og [[réttarfar]] í tvo sjálfstæða flokka. (tilv í danska wikipediu).