„Lögfræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Nonnisig (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Nonnisig (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
Með lögum er bæði átt við lög í þrengri merkingu þ.e. fyrirmæli lögjafans í lagaformi og einnig lögum í víðara skilningi þ.e. skráðum og óskráðum réttareglum.
 
Slíkar réttarreglur sem ekki stafa beint frá löggjafanum geta m.a. átt stoð í [[venju|venja|venju]], [[lögjöfnun]], [[fordæmi|fordæmum]] eða [[eðli máls]]. t.d.
 
 
Lína 14:
Til allsherjarréttar heyra:
 
[[Stjórnskipunarréttur]], [[stjórnarfarsréttur]],[[refsiréttur]] og [[réttarfar]].
[[Stjórnarfarsréttur]]
[[Refsiréttur]] og
[[Réttarfar]]
 
Þá vilja sumir fræðimenn flokka [[þjóðaréttur|þjóðarétt]] undir allsherjarétt en aðrir telja hann alveg sjálfstæðan flokk.
 
Undir einkaréttinn falla:
Einkarétturinn skiptist í:
 
[[Persónuréttur]],
[[Sifjaréttursifjaréttur]],
[[Erfðarétterfðarétt]]og
[[Fjármunaréttfjármunarétt]].
 
Undir fjármunaréttinn falla réttarsvið svo sem
[[Hlutaréttur]] og
[[Kröfurétturkröfuréttur]]
 
Þá greinist hvert réttarsvið í undirflokka.
 
==StarfStörf lögfræinga==
 
Lögfræði er kennd við nokkra háskóla á Íslandi en var áður fyrr eingöngu bundin við Háskóla Íslands. Þá stunda margir framhaldsnám erlendis eða leggja stund á erlenda lögfræði eingöngu.
 
Lögfræðin beinist að því að kenna að finna rétta niðurstöðu í réttarlegum vafamálum. Í upphafi náms eru kenndar reglur um val og túlkun gagna. Síðan eru einstakar fræðigreinar teknar fyrir.