„Rafmagnsverkfræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Orri (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Rafmagnsverkfræði''' er ein af greinum [[verkfræði]]nnar. Hún fjallar um [[rafmagn]], hagnýtingu þess, hönnun á [[tæki|tækjabúnaði]] og [[fjarskipti]] svo fátt eitt sé nefnt.
 
Rafmagnsverkfræði er kennd í [[Háskóli|háskólum]] útúti um allan heim sem og í [[HÍ]]. Víða um heim (m.a. í HÍ) er rafmagnsverkfræði kennd í námsbraut ásamt tölvuverkfræði (sem er náskildnáskyld grein). Sá sem lýkur slíkri námsbraut hlýtur gráðu í [[rafmagns- og tölvuverkfræði]].
 
 
==Undirgreinar==
Undirgreinar rafmagnsverkfræði eru margar og sumar þeirra þverfaglegar. Sem dæmi um undirgreinar má nefna:
* [[Merkjafræði]]
* [[Fjarskiptaverkfræði]]
* [[Raforkudreifikerfi]]
* [[Stýritækni]]
* [[Rafeindatækni]]
* [[Mælitækni]]
* [[Tölvustýringar]]
* [[Nanótækni]]
 
== Tengill ==
*[http://www.vfi.is/vfi/rrvfi/rvfi_frettir.asp Rafmagnsverkfræðingadeild Verkfræðingafélags Íslands]
 
{{Stubbur}}
[[Flokkur:Rafmagnsverkfræði| ]]
 
{{Stubbur}}
 
[[af:Elektroniese ingenieurswese]]