„Klassísk fornöld“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
 
Hugtakið ''klassískur tími'' er notað bæði um sögu Grikklands og Rómaveldis og vísar þá til þess tíma í klassískri fornöld sem talinn er vera blómatími þessara svæða. Í sögu Grikklands er [[5. öld f.Kr.|5.]] og [[4. öld f.Kr.]] kallaðar klassískur tími en tímabilið þar á undan kallast [[snemmgrískur tími]]; oftast er upphaf klassíska tímans í Grikklandi miðað við [[Persastríðin]], annaðhvort [[Orrustan við Maraþon|orrustuna við Maraþon]] eða endalok styrjaldarinnar eftir [[Orrustan við Plataju|orrustuna við Plataju]], en endalok hans miðast við upphaf [[Hellenískur tími|hellenísks tíma]], sem hófst árið [[323 f.Kr.]] þegar [[Alexander mikli]] lést. Í sögu Rómar er klassískur tími venjulega talinn sá tími þegar skrifuð var svonefnd ''[[gullaldarlatína]]''. Sá tími er talinn vara frá [[80 f.Kr.]] til [[14|14 e.Kr.]]
 
==Teng efni==
*[[Fornöld]]
 
[[Flokkur:Fornöld]]