„Zenon frá Kítíon“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
Zenon var sagður hafa lifað meinlætalífi en það kemur heim og saman við áhrifin frá hundingjunum, sem vöruðu alla tíð í stóuspeki a.m.k. að einhverju leyti.
 
Hann hélt því fram að maðurinn sigri heiminn með því að sigra sig sjálfan. Með því að venja sig á að skeyta engu um sársauka og ánægju -ðlastöðlast stóumaðurinn visku, sem hlýst af því að hafa stjórn á geðshræringum sínum og ástríðum.
 
Zenon lést um 264 f.Kr. Díogenes Laertíos greinir þannig frá dauða hans: „Þegar hann yfirgaf skólann hrasaði hann og braut fingur því hann brá fyrir sig höndinni. Um leið hrópaði hann orð [[Níóbe]]: ‚Ég er að koma, hví kallar þú á mig?‘“