„Brian Greene“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Merak (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:BrianGreene1atHarvard.JPG|right|thumb|Brian Greene]]
'''Brian Greene''' (fæddur [[3. febrúar]] [[1963]]) er [[eðlisfræðingur]] og einn þekktasti [[strengjafræðingur]] heims. Hann hefur verið [[prófessor]] við [[Columbia University|Columbia-háskóla]] síðan árið [[1996]]. Greene, sem fæddur er í [[New York]] var undrabarn í [[stærðfræði]]. Hæfileikar hans voru slíkir, að 12 ára gamall hlaut hann einkakennslu hjá stærðfræðiprófessor við [[Columbia háskóli|Columbia -háskóla]] þar sem hann hafði þegar farið langt fram úr allri framhaldsskólastærðfræði. Árið [[1980]] innritaðist Greene í [[Harvard -háskóli|Harvard-háskóla]] til að leggja stund á [[eðlisfræði]] og síðar nam hann við háskólann í Oxford íá Englandi[[England]]i.
 
Bók hans "''The Elegant Universe: Superstrings, Hidden Dimensions, and the Quest for the Ultimate Theory''" var til þess fallinn að vekja áhuga á [[strengjatilgátan|strengjatilgátunni]] og [[M-tilgátan|M-tilgátunni]]. Hún var útnefnd til [[Pulitzer verðlaunin|Pulitzer verðlauna]] í flokki bóka sem ekki teljast til [[vísindaskáldsaga|vísindaskáldsagna]]. Bókin varð síðar viðfangsefni sjónvarpsþátta á PBS sjónvarpstöðinni þar sem Greene var sögumaður. Seinni bók hans "''The Fabric of the Cosmos''" fjallar um [[tímarúm]] og eðli [[alheimurinn|alheimsins]].
 
Brian Greene hefur einnig komið að leiklist, t.a.m. var hann leikaranum [[John Lithgow]] til aðstoðar vísindalegan texta í sjónvarpsþáttaröðinni "''3rd Rock from the Sun''" og kom einni fram sem statisti í myndinni "''Frequency''". Nýverið var hann einnig til ráðgjafar við kvikmyndina "''Deja Vu''" sem fjallar um [[tímaflakk]] og inniheldur hugtök úr fræðilegri eðlisfræði.
 
[[Flokkur:Bandarískir eðlisfræðingar|Greene, Brian]]
{{ffe|1963|Greene, Brian}}
 
[[en:Brian Greene]]