„Um sálina“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
YurikBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: de:De Anima
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Aristóteles}}
'''''Um sálina''''' (eða ''De Anima'' á [[Latína|latínu]]) er rit eftir [[Aristóteles]], þar sem sett er fram [[heimspeki]]leg kenning um [[eðli]] [[lífvera]]. Umfjöllun hans snýst einkum um þær tegundir sálar sem ólíkar lífverur hafa en [[forngríska]] orðið ''psykhe'' þýddi bæði „sál“ og „lífsafl“. Aristóteles greinir á milli ólíkra ferla hjá ólíkum lífverum. [[Jurt]]ir hafa getuna til að nærast, vaxa og fjölga sér, sem er lágmarksgeta lífvera. [[Dýr]] hafa auk þessa [[skynjun]] og (takmarkað) minni og geta hreyft sig. Menn hafa allt þetta auk vitsmuna og rökhugsunar.