„Tún“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: right|thumb|Sauðfé á beit á túniTún er ræktað land til sláttar eða beitar handa grasbítum. Í túnum má aðallega finna [...
 
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Mudriver-easthighlands.jpg|right|thumb|Sauðfé á beit á túni]]
'''Tún''' er ræktað land til [[sláttur|sláttar]] eða [[beit]]ar handa grasbítum. Í túnum má aðallega finna [[gras|grös]], en einnig ýmsa [[tvíkímblöðungur|tvíkímblöðunga]]. Tún þarf reglulega að [[endurræktun túna|endurrækta]] til að fá fram á ný æskilegar tegundir, er hafa hopað undan ágengari tegundum eftir því sem túnin eldast. Uppskera túna fer að mestu fram með slætti og er uppskeran að stærstum hluta hirt í [[heyrúllur]].
[[Mynd:Iceland Landscape 4443.JPG|right|thumb|Rúllur á túni.]]
== Algengustu tegundir túngrasa á Íslandi eru: ==
Lína 13 ⟶ 14:
*''[[Trifolium pratense]]'' - [[Rauðsmári]]
 
== Eftirfarandi tegundir eru algengar í eldri túnum og teljast til illgresiillgresis: ==
*''[[Deschampsia caespitosa]]'' - [[Snarrótarpuntur]]
*''[[Poa annua]]'' - [[Varpasveifgras]]
Lína 22 ⟶ 23:
*''[[Stellaria media]]'' - [[Haugarfi]]
*''[[Rumex acetosa]]'' - [[Túnsúra]]
 
 
{{Líffræðistubbur}}
[[Flokkur:Grasaætt]]
[[Flokkur:Landbúnaður]]
 
[[ca:Prat]]
[[da:Ager]]
[[de:Acker]]
[[en:Field (agriculture)]]
[[eo:Agro]]
[[gd:Achadh]]
[[he:שדה (חקלאות)]]
[[la:Ager]]
[[nl:Akker]]
[[nn:Åker]]
[[pl:Pole (rolnictwo)]]
[[qu:Chakra]]
[[sv:Åker]]
[[ta:வயல்]]