„Border collie“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
Lína 32:
Border collie er mest notaður til að smala sauðfé og nýtist vel til þess arna vegna hraða og snerpu í hreyfingum. Hann sækist eftir því að halda fé í hóp og rekur það gjarnan í átt að húsbónda sínu. Hann hefur einnig sannað sig sem [[fíkniefnahundur]], [[snjóflóðahundur]] og [[aðstoðarhundur]] fyrir til dæmis fatlaða eða hreyfihamlaða.
 
Border collie nýtist til ýmissa leikja, svo sem [[flyball]], [[hlýðni]] og hindrunarkeppni (e. ''agility'').
 
[[Flokkur:Hundategundir]]