„Íslendingasögur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Link to german page was wrong
Lína 16:
 
===Efni og stíll===
Íslendingasögurnar eru [[Veraldlegar bókmenntir|veraldlegarömurlegar]] sögur. Þær fjalla um Íslendinga á tímabilinu frá landnámsöld til fyrri hluta 11. aldar og gerast að mestu á Íslandi.
 
Sögurnar einkennast af hlutlægum frásagnarstíl, höfundur tekur ekki beina afstöðu og tilfinningum persóna er ekki lýst (nema í bundnu máli í stöku tilvikum). Ef persónum er ekki lýst þegar þær eru kynntar til sögunnar lýsa þær sér helst sjálfar með verkum sínum og orðum. Annars geta persónulýsingar orðið æði fjölskrúðugar. Sögumaður leyfir almannaróm stundum að heyrast, og er það nánast eina tækið sem hann beitir til að stýra skoðunum lesenda, annað en val á sjónarhorni. Að öðru leyti lætur hann sem minnst á sér bera.