„Gedda“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 17:
| binomial_authority=[[Carolus Linnaeus]] ([[1758]])
}}
[[Mynd:Hecht.jpg|300pxthumb|Gedda. ]]
'''Gedda''' ([[fræðiheiti]]: ''Esox lucius'') er stór [[ferskvatnsfiskur]] sem er algengur í [[á (landform)|ám]] og [[vatn (landform)|vötnum]] í [[Norður-Evrópa|Norður-Evrópu]], [[Rússland]]i og [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]]. Hún finnst einnig í [[ísalt vatn|ísöltu vatni]], til dæmis umhverfis [[Gotland]].
 
Hún verður yfirleitt um hálfs meters löng, en þó hafa veiðst geddur sem eru einn og hálfur meter og 26,5 [[Kílógramm|kg]] að þyngd. Hún getur orðið allt að þrjátíu ára gömul.
 
Geddan er [[alæta]] og hikar ekki við að ráðast á dýr sem eru næstum jafnstór henni sjálfri. Hún étur [[aborra]], [[froskur|froska]], [[Önd|andarunga]] og fleiri fiska og dýr. Hún lifir einkum í [[stöðuvatn|stöðuvötnum]] og [[fljót]]umfljótum sem eru nógu straumhörð til að botnfrjósa ekki.
 
Eini [[Náttúrulegur óvinur|náttúrulegi óvinur]] geddunnar er [[maður]]inn og aðrar geddur.
 
[[Mynd:Hecht.jpg|300px|Gedda. ]]
 
{{commons|Esox lucius|Geddu}}