„Fílar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata) - The interwiki doesn't exist
Svarði2 (spjall | framlög)
tenglar
Lína 19:
* ''[[Lophodontinae]]'' †
}}
 
'''Fílar''' (''elephantidaeElephantidae'') eru [[Ætt (flokkunarfræði)|ætt]] stórra landspendýra. Auk þriggja núlifandi [[tegund (líffræði)|tegunda]] heyra til þeirrar ættar nokkrar aðrar tegundir fíla og mammúta sem hafa dáið út frá lokum síðustu [[ísöld|ísaldar]] fyrir um tíu þúsund árum. Núlifandi tegundir þrjár ganga allar undir nafninu [[fíll]] í daglegu tali. Þær eru: [[gresjufíll]] (''Loxodonta africana'') og [[skógarfíll]] (''Loxodonta cyclotis''), sem stundum eru taldar ein tegund og kölluð Afríkufíll, og [[Asíufíll]] (''Elephas maximus'').
 
Fílar hafa langan [[rani|rana]] og tvær langar [[skögultönn|skögultennur]] og eru stærstu núlifandi landdýrin. Í [[fornöld]] voru þeir stundum notaðir í [[Hernaður|hernaði]].
Lína 28 ⟶ 29:
== Tenglar ==
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3279810 „Fíllinn er þarfur þjónn“, ''Lesbók Morgunblaðsins'' 1951]
{{reflist}}
 
{{commonscat|Elephantidae|fíla}}
{{Wikilífverur|Elephantidae|fíla}}
 
{{Stubbur|líffræði}}