„Ian Fleming“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Vilho-Veli (spjall | framlög)
Mynd
Niegodzisie (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[File:Ian-Fleming-bronze-bust-by-sculptor-Anthony-Smith.jpg|thumb]]
'''Ian Lancaster Fleming''' ([[28. maí]] [[1908]] – [[12. ágúst]] [[1964]]) var [[Bretland|breskur]] [[rithöfundur]], [[blaðamaður]] og starfsmaður [[leyniþjónusta|leyniþjónustu]] [[breski sjóherinn|breska flotans]]. Hann er best þekktur sem höfundur sagnanna um njósnarann [[James Bond]] en hann skrifaði tólf skáldsögur og níu smásögur um Bond. Einnig skrifaði hann barnabókina ''Chitty Chitty Bang Bang'', sem hefur verið kvikmynduð.
 
Fyrsta skáldsagan um Bond, ''Casino Royale'', kom út í Bretlandi [[13. apríl]] [[1953]] en tvær síðustu bækurnar, ''The Man with the Golden Gun'' og ''Octopussy'' / ''The Living Daylights'' (smásögur) komu út eftir lát Flemmings. Alls hafa bækurnar um Bond selst í meira en 100 milljónum eintaka og kvikmyndir gerðar eftir þeim hafa notið mikilla vinsælda.