„Útgildi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Orri (spjall | framlög)
Thvj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Útgildi''' er [[hugtak]] í [[stærðfræði]] sem á við um ''stærsta stak'' ('''hágildi''') eða ''minnsta stak'' ('''lággildi''') [[mengi]]s. Útgildi eru einnig notuð í [[fallafræði]] við rannsóknir á [[ferill|ferlum]]. Sú iðja að finna útgildi kallast [[bestun]] og er mikið hagnýtt til dæmis í [[hagfræði]] og í [[iðnaður|iðnaði]] þar sem menn leitast við að nýta [[hráefni]] sem best eða hámarka framleiðslu með öðru móti.
 
==Útggildi í fallafræði==
Í fallafræði má skilgreina hágildi falls, ''K'' og lággildi sem''k'' svoþannig:
:<math>\forall x \in D_f : f(x) \le f(x_0) = K</math>
:<math>\forall x \in D_f : f(x) \ge f(x_0) = k</math>
 
'''Staðbundin útgildi''' falla eru útgildi á afmörkuðu bili [''a'',''b''], sem má skilgreina sem svo:
:Gildið ''x<sub>0</sub>K'' er staðbundið hágildi falls ''f'' í punktinum ''x<sub>0</sub>'' ef til er ''&epsilon; > 0'' svo að ''K''=''f(x<sub>0</sub>) &ge; f(x)'' gildir fyrir öll ''x'' á [''a'',''b''] þegar ''|x-x<sub>0</sub>| < &epsilon;''.
:Gildið ''x<sub>0</sub>k'' er staðbundið lággildi falls ''f'' í punktinum ''x<sub>0</sub>''ef til er ''&epsilon; > 0'' svo að ''k''=''f(x<sub>0</sub>) &le; f(x)'' gildir fyrir öll ''x'' á [''a'',''b''] þegar ''|x-x<sub>0</sub>| < &epsilon;''.
 
Við leit að útgildum [[deildun|deildanlegra]] falla er notast við þá reglu að ef fyrsta [[afleiða]] fallsins, ''f'(x<sub>0</sub>)'', verður núll í tilteknum punkti x<sub>0</sub>, þ.e. ''f'(x<sub>0</sub>)=0'', þá hefur fallið staðbundið útgildi í punktinum. Sem dæmi þá er topppunktur [[fleygbogi|fleygboga]] jafnframt útgildi fallsins, sem lýsir fleygboganum.