„Útgildi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
:<math>\forall x \in D_f : f(x) \ge f(x_0) = k</math>
 
'''Staðbundin útgildi'''' eru útgildi á afmörkuðu bili á ferli sem má skilgreina sem svo:
Við leit að '''staðbundnum útgildum''' falls er notuð [[deildun]] og kannað hvar [[afleiða]]n verður núll, t.d. er topppunkturinn útgildi [[fleygbogi|fleygboga]].
 
Staðbundin útgildi eru útgildi á afmörkuðu bili á ferli sem má skilgreina sem svo:
:Gildið ''x<sub>0</sub>'' er staðbundið hágildi falls ''f'' ef til er ''&epsilon; > 0'' svo að ''f(x<sub>0</sub>) &ge; f(x)'' gildir fyrir öll ''x'' þegar ''|x-x<sub>0</sub>| < &epsilon;''.
:Gildið ''x<sub>0</sub>'' er staðbundið lággildi falls ''f'' ef til er ''&epsilon; > 0'' svo að ''f(x<sub>0</sub>) &le; f(x)'' gildir fyrir öll ''x'' þegar ''|x-x<sub>0</sub>| < &epsilon;''.
Við leit að útgildum er svo notast við þá reglu að fyrir fall sem er deildanlegt í punktinum x<sub>0</sub> og hefur þar staðbundið útgildi þá er ''f'(x<sub>0</sub>)=0''. Því má finna staðbundinn útgildi falls með því að finna fyrstu afleiðu þess og athuga fyrir hvaða gildi af x jafnan ''f'(x<sub>0</sub>)=0'' gildir. Sem dæmi þá er topppunkturinn útgildi [[fleygbogi|fleygboga]].
 
[[Flokkur:Stærðfræði]]