„Padanía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dagvidur (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Lagaði málfræði
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímaforriti Android app edit
Lína 3:
[[File:Po_bacino_idrografico.png |thumb|upright|<small> Kort af vatnasvæði árinnar Pó, í Pó-dalnum, sem nær yfir mest allt svæði Padaníu.</small>]]
 
'''Padanía''' (ítalska: [paˈdaːnja]) er nafn á landssvæði og fyrirhuguðu sjálfstæðu ríki sem ætlað er að ná yfir Norður-<nowiki/>[[Ítalía|Ítalíu]]. Nafnið er dregið af [[Pó]]<nowiki/>-fljótinu (latneskt Padus), sem vatnasvæðið nær yfir stóran hluta svæðisins, með miðju í Pó-dalnum (Pianura Padana), helstu sléttu Norður-Ítalíu.<ref>{{Citation|title=Padania|date=2022-05-24|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Padania&oldid=1089531374|work=Wikipedia|language=en|access-date=2022-07-14}}</ref>
 
Til Padaníu teljast 11 héruð Norður- og Mið-Ítalíu: [[Langbarðaland]]; [[Venetó]]; [[Emilía-Rómanja]]; [[Fjallaland]]; [[Lígúría]]; [[Friúlí]]; T<nowiki/>[[Trentínó-Suður-Týról|rentínó-Suður-Týról]]; [[Ágústudalur]]; [[Toskana]]; [[Marke]]; og [[Úmbría]].