„Rainer Maria Rilke“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Saita Matias (spjall | framlög)
Mynd
Lína 1:
[[file:Rainer Maria Rilke 1900.jpg|thumb|160px|{{PAGENAME}} (1900)]]
[[Mynd:Rilke.jpg|thumb|right|Málverk af Rilke eftir [[Paula Modersohn-Becker]].]]
 
'''Rainer Maria Rilke''' ([[4. desember]] [[1875]] – [[29. desember]] [[1926]]) er eitt af helstu [[skáld]]um [[þýska|þýskrar]] tungu á [[20. öld]]. Hann fæddist í [[Prag]] í [[Bæheimur|Bæheimi]] sem þá var hluti [[Austurríki-Ungverjaland|Austurríkis-Ungverjalands]]. Rilke orti bæði á [[bundið mál|bundnu máli]] og [[óbundið mál|óbundnu]] og er stundum talinn með [[módernismi|módernistum]]. Rilke er meðal annars þekktur fyrir ''[[Dúínó-tregaljóðin]]'' sem [[Kristján Árnason]] þýddi á íslensku. Rilke skrifaði einnig yfir 400 ljóð á [[franska|frönsku]].