„Efnafræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Siggigg97 (spjall | framlög)
Setti inn eina mynd og fullt af heimildum, er svona hálfnaður með að vitna til heimilda. Á samt enn eftir að skrifa nokkra kafla
Siggigg97 (spjall | framlög)
m Bætti við mynd og lagaði smá orðalag
Lína 36:
 
==== Sameind ====
[[Mynd:Caffeine molecule ball from xtal (1).png|thumb|231x231dp|Efnabygging koffínsameindar (C<sub>8</sub>H<sub>10</sub>N<sub>4</sub>O<sub>2</sub>) teiknuð með kúlu og prika mynd.]]
Sameind er minnsta aðgreinanlega eining [[Hreint efni|hreins efnis]] sem hefur efnafræðilega eiginleika efnisins , það er, hvernig það gengur í gegnum efnahvörf með öðrum efnum. Þessi skilgreining er þó ekki algild því hrein efni eru ekki alltaf úr sameindum, heldur geta sölt, frumefni og málmblöndur einnig flokkast sem hrein efni. Sameindir samanstanda yfirleitt af frumeindum sem eru tengdar saman með [[Samgilt tengi|samgildum tengjum]], þannig að [[Efnabygging|efnabyggingin]] sé óhlaðin og allar gildisrafeindir eru paraðar með öðrum rafeindum annað hvort í [[Efnatengi|efnatengjum]] eða í [[Rafeindapar|rafeindapörum]].<ref>{{Cite book|url=https://www.worldcat.org/oclc/565478353|title=General chemistry : principles and modern applications|date=2011|publisher=Pearson Canada|others=Ralph H. Petrucci|isbn=978-0-13-612149-7|edition=10th ed|location=Toronto, Ont.|oclc=565478353}}</ref>
 
Sameindir eru, ólíkt jónum, alltaf hlutlausar. Þegar þessi regla er brotin, það er, „sameindin“ fær hleðslu, þá er eindin stundum kölluð [[sameindajón]] eða fjölatóma jón.<ref>{{Cite web|url=http://www.visindavefur.is/svar.php?id=56779|title=Hver er munurinn á jónaefni og sameindaefni?|website=Vísindavefurinn|language=is|access-date=2022-04-09}}</ref> Sumar sameindir hafa eina eða fleiri óparaða rafeind. Slíkar sameindur kallast [[Stakeind|stakeindir]] eða róttæklingar, og eru almennt mjög hvarfgjarnar, en sumar, eins og [[nituroxíð]] (NO) geta verið stöðugar.<ref>{{Cite book|url=https://www.worldcat.org/oclc/654804333|title=Stable radicals : fundamentals and applied aspects of odd-electron compounds|date=2010|publisher=Wiley-Blackwell|others=Robin G. Hicks|isbn=978-0-470-66697-5|location=Oxford|oclc=654804333}}</ref>
 
Eitt aðaleinkenni sameinda er [[Efnabygging|efnabyggingin]] þeirra. Efnabygging sameindar spilar stóran þátt í að ákvarða eiginleika sameindarinnar.
 
==== Hrein efni og efnablöndur ====
Hrein efni (e. chemical substance) eru efni sem hafa fasta samsetningu og [[Efnafræðilegur eiginleiki|eiginleika]]. Blanda af hreinum efnum kallast [[efnablanda]]. Dæmi um efnablöndur er [[Andrúmsloft|andrúmsloftið]] og [[mjólk]]. Dæmi um hrein efni eru [[demantur]] og [[Salt|matarsalt]].<ref>{{Bókaheimild|titill=Chemistry (10th ed.)|höfundur=Zumdahl, Steven S.; Zumdahl, Susan A.; Decoste, Donald J.|útgefandi=Cengage Learning|ár=2018|bls=28|ISBN=978-1305957404}}</ref>
 
==== Mól ====
Mól er mælieining sem segir lýsir magni efnis. Eitt mól er skilgreint sem nákvæmlega <math>6,02214076\times10^{ ×10<sup>23}</mathsup> eindir (frumeindir, sameindir, jónir eða rafeindir), þar sem fjöldi einda í einu móli er þekkt sem [[tala Avogadros]]. [[Mólarstyrkur]] er magn efnis á rúmmál í lausn, oft táknað með einingunni mól/L
 
=== Fasi ===