„Lýsa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 26:
Vöxtur lýsunnar er allhraður og getur hún orðið allt að 10 ára gömul. Lýsan verður kynþroska í kringum 2 – 4 ára og er hún þá um 30 – 40 sm löng, fullorðin lýsa hér á landi er um 45-60 cm löng, lengsta lýsa fundið hefur á Íslandi er 79 cm löng. Lýsa er straumlínulaga beinfiskur, mesta hæð hennar er framan við miðju. Liturinn er nokkuð breytilegur, en alltaf ljós, grágrænn á baki, silfurgljáandi á hliðum og mjólkurhvítur að neðan. Höfuðið er í stærra lagi og er um ¼ af lengd, bolurinn er stuttur og um helmingur af höfuðlengd, því er raufin framarlega, mitt undir fremsta bakugga. Lýsan er með beittar tennur sem gerir henni kleift að lifa á öðrum smáfiskum.
 
== Heimkynni og hryggninghrygning ==
Heimkynni lýsunnar eru í N-AtlandshafiAtlantshafi austanverðu allt frá Noregi til Miðjarðarhafs og svartahafsSvartahafs. Hér á landi heldur lýsan sig til í hlýrri sjó sunnan landsunnanlands, algengt er að hún sé á milli [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyja]] og [[Reykjanes|Reykjaness]]. Lýsan hrygnir aðeins í hlýja sjónum við suður- og suðvesturströndina, oftast á 40-80 m dýpi og helst í 6-7°C heitum sjó, austan frá Ingólfshöfða og allt að Snæfellsnesi, mest á Selvogsbankanum. Lýsan er frekar sein í hryggningumhrygningum miðað við aðra fiska af þorskaætt, en hryggninginhrygningin fer fram frá miðjum maí til miðs júlí samanber frá byrjumbyrjun apríl til lokloka maí hjá ýsunni. Hrognin eru smá og eru þau um 1 – 11–1,3 mm í þvermál, sviflæg í yfirborðinu og er fjöldi þeirra allt frá 100.000 til 1 milljón, en það fer eftir stærð og aldri hverrar hrygnu fyrir sig. Lýsuseiði sem eru orðin allt að 3 sm löng eiga það til að leita sér skjóls undir hlíf marglytta og hafa þau lag á því að forðast hættulega brenniþræði þeirra og lifa þau því samlífi með marglyttunni. Þegar seiðin hafa náð um 5 sm leita þau niður til botns, bæði á hrygningarstöðvunum og meðfram vestur- og norðurströndinni, þangað sem þau hafa borist með straumum sem seiði eða sem sviflæg hrogn.
 
== Fæða ==