„Batman“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Fronverji (spjall | framlög)
m Lagaði smá
Tbrennan0827 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 13:
 
Í gegnum árin hefur helsti óvinur Leðurblökumannsins orðið Jókerinn og fjalla helstu myndirnar oftast um þennan bardaga milli hans og Jókerins. Til dæmis í Rökkurriddaranum (Ensku: Dark Knight) þar sem Jókerinn hefur byrjað að skapa ringulreið í Gothamborg, þar er Jókerinn oft að pynta honum eða öðrum. Þeirra sambandi mætti líkja við [[yin og yang]] úr kínverskri heimspeki, þar sem Jókerinn reynir að eyða og Leðurblökumaðurinn að vernd.
 
== Hæfileikar og græjur ==
Batman hefur ekki ofurkrafta en notar þekkingu sína á bardagaíþróttum, styrk, vit, og græjur til að berjast við glæpamenn. Hann er mjög ríkur og nóoar féið sitt til að kaupa hvað sem þarf til að berjast gegn glæpamönnum eða ofurillmennum.
 
Batman er ótrúlega klár. Hann þykir mikilvægasti glæparannsóknarmaður heims og notar viskuna sína til þess að leysa vandamál og leyndardóma.
 
Eina mikilvægasta græjan hans er Leðurblökubíllinn (The Batmobile). Leðurblökubílinn, eins og búningurinn, fer eftir sögu en er almennt svartur, hraðskreiður, og með þungan herklæðnað sem ver gegn hnjaski.
 
== Kvikmyndir ==