„Viðar Eggertsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Vidaregg (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Vidaregg (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Viðar Eggertsson''' (f. [[18. júní]] [[1954]]) er [[leikstjóri]], [[leikari]] og leikhússtjóri.
'''Viðar Eggertsson''' (f. [[18. júní]] [[1954]]) [[leikstjóri]], [[leikari]] og leikhússtjóri. Viðar hefur starfað sem [[leikstjóri]] og [[leikari]] jöfnum höndum síðan hann útskrifaðist frá Leiklistarskóla Íslands 1976. Hann á að baki yfir 50 verk á sviði sem leikstjóri. Hefur auk þess leikstýrt fyrir útvarp og sjónvarp. Leikið í hartnær 70 leikverkum á sviði, auk þessa í útvarpi, sjónvarpi og kvikmyndum. Stofnaði einn elsta starfandi sjálfstæða leikhópinn á Íslandi, EGG-leikhúsið, 1981. Viðar hefur hlotið ýmsar viðurkenningar og verðlaun fyrir leikstjórn og/eða leik og verið boðið með sýningar sínar víða um lönd. Farið í námsferðir í aðrar álfur. Starfað sem leikari á Írlandi og sem leikstjóri í Færeyjum. Viðar hefur verið dagskrárgerðarmaður við Rás 1 - RÚV, bæði sem fastáðinn og lausráðinn dagskrárgerðarmaður frá árinu 1977 og á að baki hundruð útvarpsþátta aðallega um menningarmál en líka þjóðlegan fróðleik og viðtalsþætti. Á síðustu árum frá því hann varð sextugur hefur hann skipað sér í sveit helstu baráttumanna fyrir bættum kjörum eftirlaunafólks.
 
'''Viðar Eggertsson''' (f. [[18. júní]] [[1954]]) [[leikstjóri]], [[leikari]] og leikhússtjóri. Viðar hefur starfað sem [[leikstjóri]] og [[leikari]] jöfnum höndum síðan hann útskrifaðist frá Leiklistarskóla Íslands 1976. Hann á að baki yfir 50 verk á sviði sem leikstjóri. Hefur auk þess leikstýrt fyrir útvarp og sjónvarp. Leikið í hartnær 70 leikverkum á sviði, auk þessa í útvarpi, sjónvarpi og kvikmyndum. Stofnaði einn elsta starfandi sjálfstæða leikhópinn á Íslandi, EGG-leikhúsið, 1981. Viðar hefur hlotið ýmsar viðurkenningar og verðlaun fyrir leikstjórn og/eða leik og verið boðið með sýningar sínar víða um lönd. Farið í námsferðir í aðrar álfur. Starfað sem leikari á Írlandi og sem leikstjóri í Færeyjum. Viðar hefur verið dagskrárgerðarmaður við Rás 1 - RÚV, bæði sem fastáðinn og lausráðinn dagskrárgerðarmaður frá árinu 1977 og á að baki hundruð útvarpsþátta aðallega um menningarmál en líka þjóðlegan fróðleik og viðtalsþætti. Á síðustu árum frá því hann varð sextugur hefur hann skipað sér í sveit helstu baráttumanna fyrir bættum kjörum eftirlaunafólks.
 
== Menntun ==
Lína 13 ⟶ 15:
=== Leikstjórn ===
==== Í atvinnuleikhúsi m.a: ====
* Sannar sögur af sálarlífi systra, leikgerð Viðars úr skáldsögum, höfundur þeirra: [[Guðbergur Bergsson]], [[Þjóðleikhúsið]] 1994. [[Menningarverðlaun DV]] 1995 fyrir leikgerð og leikstjórn.
* Kaffi, höfundur: [[Bjarni Jónsson]], [[Þjóðleikhúsið]] 1998 (boðið á Bonner Biennale í Þýskalandi 1998).
* Hægan, Elektra höfundur: Hrafnhildur Hagalín, [[Þjóðleikhúsið]] 2000 (tilnefning Menningarverðlaun DV. Boðið á Norræna leiklistardaga í Færeyjum 2002)
* Shopping & Fucking höfundur: Mark Ravenhill, EGG-leikhúsið 2000.
* Öndvegiskonur höfundur: Werner Schwab, [[.lr|Borgarleikhúsið]] 2001.
Lína 69 ⟶ 71:
*Meðstjórnandi í stjórn FEB - Félags eldri borgara í Reykjavík 2020 -
*Fulltrúi FEB í Öldungaráð Reykjavíkurborgar 2020 -
*Í ritnefnd LEB blaðsins 2020 -
*Í stjórn Menningarsjóðs Félags leikstjóra á Íslandi 2020 -
*Formaður stjórnar Leiklistarsjóðs [[Þorsteinn Ö. Stephensen|Þorsteins Ö Stephensen]] við [[Rúv|RÚV]] 2015 -