„Angkor Wat“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Eantonsson (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.5
Lína 3:
'''Angkor Wat (Höfuð-borgmusterið)''' í [[Kambódía|Kambódíu]] er best þekkta hofið í Angkor-fornminjagarðinum, sem er eitt mikilvægasta fornleifasvæðið í Suðaustur-Asíu. Svæðið nær yfir um 400 km2, skógi vaxið svæði, Angkor-garðurinn inniheldur stórkostlegar leifar af mismunandi höfuðborgum Khmer-heimsveldisins sem var við lýði frá 8. til 14. aldar. Fyrir utan áðurnefnt Angkor Wat er hið víðfræga Angkor Thom með 72 turnum sem hver hefur fjögur Búdda-andlit, Bayon-musterið með ótal höggmyndum og áhugaverður skreytingum. Svæðið nýtur nú verndar [[UNESCO]], sem hefur sett upp margþætt verkefni til að vernda það og umhverfi þess <ref>http://whc.unesco.org/en/list/668</ref>
 
Svæðið í heild er þyrping mustera sem mynda stærstu trúarlegu minnismerki í heimi. Angkor Wat var upphaflega byggt sem hindúahof fyrir [[Khmer]]-konungsættina, en [[Búdda]]styttur voru settar upp þegar hofið var helgað Mahajana-<nowiki/>[[Búddismi|búddisma]] við lok 12. aldarinnar.<ref name="cyark">{{cite web|url=http://www.cyark.org/news/recycling-monuments-the-hinduismbuddhism-switch-at-angkor|title=Recycling Monuments: The Hinduism/Buddhism Switch at Angkor|author=Ashley M. Richter|date=September 8, 2009|publisher=[[CyArk]]|accessdate=June 7, 2015}}</ref> Khmer-konungurinn Suryavarman II lét byggja musterið<ref name="Higham1">{{cite book|title=Early Mainland Southeast Asia|author=Higham, C.|first=|publisher=River Books Co., Ltd.|year=2014|isbn=978-616-7339-44-3|location=Bangkok|pages=372, 378–379}}</ref> snemma á 12. öldinni í [[Yaśodharapura]] (núverandi [[Angkor]]), höfuðborg Khmer konungsættarinnar, sem hof ríkis síns og sitt eigið grafhýsi. Angor Wat var tileinkað [[Visnjú]]. Í hofinu nær byggingarstíll Khmera hátindi og það hefur verið notað sem merki landsins<ref>{{cite web|title=Government ::Cambodia|url=https://www.cia.gov/library/publications/the-world-factbook/geos/cb.html|work=CIA World Factbook|access-date=2015-10-18|archive-date=2010-12-29|archive-url=https://web.archive.org/web/20101229001224/https://www.cia.gov/library/publications/the-world-factbook/geos/cb.html|dead-url=yes}}</ref> og er á [[Fáni Kambódíu|fána þess]] og er vinsælasti áfangastaður landsins meðal ferðamanna.
 
== Heimildir ==