„Kolding“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
'''Kolding''' er kaupstaður á austanverðu [[Jótland|suður-Jótlandi]] í [[Danmörk]]u. Íbúarfjöldi í Kolding er 61.222 ([[2021]]) sem gerir hann 7. stærsta þéttbýlisstað Danmerkur. Elsti hluti bæjarins liggur í dal og í norður og suður breiðir bærinn sig upp hliðar dalsins.
 
== Orðsifjafræði / Merking ==
 
Nafnið kemur fyrst fyrir í Jarðabók Kóngs Valdemars frá [[1231]] og skrifast þa Kaldyng. Í upphafi 14. aldar fer að bera á rithættinum Kolding/Colding sem að lokum verður sá algengari.
 
Ólíkar ágiskanir hafa verið settar fram um merkinguna, en líklegast er talið að ''-kold'' merki einfaldlega -''kald'' en -''ing'' vísi til árinniar eða fjarðarins enda bærinn við fjörð.<ref>[http://danmarkskirker.natmus.dk/uploads/tx_tcchurchsearch/Vejle_0573-0582_01.pdf Nationalmussets hjemmeside]. Artikel om kirkerne i Kolding. Side 1. Hentet 16-12-2012.</ref><ref name=bystyre>[http://stadsarkiv.kolding.dk/administrator/components/com_kolding_publikationer/media/ebd49292533022063eed8ae54f669e9d-R--dshus-og-bystyre-i-Kolding.pdf stadsarkiv.kolding.dk] Rådhus og bystyre
i Kolding 1500-2000. Hentet 17-09-2013.</ref>
 
 
 
 
{{Stærstu þéttbýlissvæði í Danmörku}}