„Covid-19 faraldurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Comp.arch (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Comp.arch (spjall | framlög)
m COVID
Lína 501:
 
===Bretland===
Bretland fór í lokanir 23. mars 2020 og bannaði óþarfa ferðalög, lokaði skólum, búðum og þar sem fólk safnaðist saman. [[Boris Johnson]] tilkynnti í lok apríl að hápunktinum hafði verið náð. Smitum og dauðsföllum fækkaði um sumarið og hömlum var aflétt. Í lok september fjölgaði svo smitum og hömlur voru aftur settar á yfir vetrarmánuðina, misharðar eftir svæðum. Skólum var ekki lokað. Í desember fannst nýtt mjög smitandi afbrigði af CovidCOVID í landinu og í kjölfarið bönnuðu lönd ferðalanga frá Bretlandi. Í janúar var sóttkví sett á alla þá sem komu til landsins og þeir skimaðir. Bretland varð fyrsta landið til að nota Pfizer–BioNTech-bóluefnið í miklum mæli og á fyrri hluta árs tókst að bólusetja allmarga og var landið með eitt hæsta hlutfall bólusettra í heiminum.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/04/13/bretar-na-tilsettu-bolusetningarmarkmidi Bretar ná tilsettu bólusetningarmarkmiði] Rúv, skoðað 17. apríl, 2021</ref>
 
Í byrjun apríl 2021 var hömlum aflétt þegar til að mynda barir, verslanir og líkamsrækt opnuðu.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/04/12/verslanir-barir-og-likamsraekt-opnud-a-ny-i-bretlandi Verslanir, barir og líkamsrækt opnuð á ný í Bretlandi] Rúv, skoðað 12. apríl 2021</ref> Smitum og dauðsföllum hríðlækkaði á sama tíma með fjölmarga bólusetta. Þann 19. júlí ákvað ríkistjórnin að aflétta öllum hömlum þrátt fyrir að smit hefðu færst í aukana.
Lína 513:
 
===Brasilía===
Brasilía var með annað hæsta hlutfall dauðsfalla vegna CovidCOVID-19 á eftir Bandaríkjunum í apríl 2021. [[Jair Bolsonaro]] forseti landsins hefur gert lítið úr sjúkdómnum og kallað hann ''smá flensu''. Hann hefur lent í útistöðum við heilbrigðisyfirvöld og fylkisstjóra um viðbrögð vegna veirunnar. Í mars/apríl 2021 hafði ástandið í landinu náð nýjum hæðum, spítalar voru yfirfullir og dauðsföll á sólarhring náðu yfir 4000.
 
Í júní 2021 náðu dauðsföll yfir 500.000 og Brasilíumenn mótmæltu forsetanum og skorti á aðgerðum.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2021/06/20/motmaela-forsetanum-500-thusund-latin-vegna-covid Mótmæla forsetanum, 500.000 látin vegna covid] Rúv, skoðað 20 júní 2021</ref>
Lína 532:
 
===Bóluefni===
[[Bóluefni]] gegn veirunni var þróað seinni hluta árs 2020 og varð [[Bretland]] fyrsta landið til að samþykkja bóluefni lyfjafyrirtækisins Pfizer/BioNTech. Það á að veita 95% vörn gegn CovidCOVID og verður fyrst í boði fyrir eldri borgara og heilbrigðis- og umönnunarfólk.<ref>[https://www.bbc.com/news/health-55145696 Covid-19: Pfizer/BioNTech vaccine judged safe for use in UK from next week] BBC. Skoðað 2. des. 2020</ref>
Níræð kona í Coventry varð sú fyrsta til að fá bóluefnið 8. desember.<ref>[https://www.bbc.co.uk/news/uk-55227325 BBC News - Covid-19 vaccine: First person receives Pfizer Covid-19 vaccine in UK] BBC, skoðað 8. desember 2020.</ref>
Í Bandaríkjunum fékk hjúkrunarfræðingur frá New York fyrsta bóluefnið þar í landi.<ref>[https://www.ruv.is/frett/2020/12/14/hjukrunarfraedingur-fekk-fyrstu-sprautuna Hjúkrunarfræðingur fékk fyrstu sprautuna] Rúv, skoðað 14. des. 2020</ref>
Lína 539:
==Tenglar==
*[https://covid.is Upplýsingasíða Landlæknisembættisins]
*[http://covid.hi.is/ CovidCOVID síða HÍ]
*[https://daton.is/covid19/ Upplýsingasíða Daton um útbreiðslu veirunnar]
*[https://www.worldometers.info/coronavirus/ Worldometer - Tölfræði]