„Knattspyrnufélagið Víkingur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Vikingurnr1 (spjall | framlög)
Vikingurnr1 (spjall | framlög)
Lína 128:
Í lok september árið 2019 var ákveðið að slíta sam­starfi við [[Handknattleiksfélag Kópavogs|HK]] um rekst­ur meist­ara­flokks HK/Víkings, 2. flokks og 3. flokks kvenna í knatt­spyrnu sem hef­ur staðið sam­fleytt frá alda­mót­um.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/sport/efstadeild/2019/09/26/hk_og_vikingur_slita_samstarfinu/|title=HK og Víkingur slíta samstarfinu|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2019-10-07}}</ref> Meistaraflokkur Víkings mun því taka þátt í [[1. deild kvenna í knattspyrnu|1.deild kvenna]] árið 2020.
 
Leiktímabilið 2021 unnu Víkingar það frækilega afrek að verða tvöfaldir meistarar í knattspyrnu karla undir stjórn þjálfarans Arnars Gunnlaugssonar.
Víkingsliðið sigraði þá í efstu deild karla í sjötta sinn í sögunni og enduðu þar með 30 ára bið Víkinga eftir Íslandsmeistaratitlinum. Daninn knái, Nikolaj Hansen, var valinn leikmaður ársins í Íslandsmótinu, en hann var jafnframt langmarkahæsti leikmaður mótsins með 16 mörk í 21 leik. Kristall Máni Ingason var valinn efnilegasti leikmaður mótsins. Þá sigraði víkingsliðið einnig og varði jafnframt Bikarmeistaratitilinn frá árinu 2019, Mjólkurbikarinn. Bikarmeistaratitillinn er sá þriðji í sögu félagsins en 50 ár höfðu liðið frá þeim fyrsta.