„Þrýstingur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
Ný síða: '''Þrýstingur''' er kraftur á flatareiningu. SI-mælieining þrýstings er paskal, táknuð með '''Pa'''. Eitt paskal er skilgreint sem sá þrýstingur sem verður vegna...
 
Thvj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Þrýstingur''' í [[eðlisfræði]] er [[kraftur]] á [[flatarmál|flatareiningu]]. [[SI]]-mælieining þrýstings er [[paskal]], táknuð með '''Pa'''. Eitt paskal er skilgreint sem sá þrýstingur sem verður vegna [[kraftur|kraftsins]] eitt [[njúton]]i á hvern [[fermetra]]. '''Loftþrýstingur''' (sem áður nefndist '''loftvægi''') er mældur með [[loftvog]], þar sem mæld er hæð [[kvikasilfur]]ssúlu.