„Stýrikerfi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Comp.arch (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Comp.arch (spjall | framlög)
Kannski sýna sem "Ubuntu 21.10 (Impish Indri). Hægt að stilla yfir á íslensku". Það er ekkert mjög greinilegt að skjámyndin sé á ensku (þarf zoom til að sjá "Home").
Lína 1:
[[Mynd:VirtualBox Ubuntu 921.10 (is)15 10 2021 13 19 12 ENG.png|thumb|Stýrikerfið [[Ubuntu|Ubuntu 921.10]] (''KarmicImpish Koala''Indri) á íslenskuensku (en líka hægt að breyta yfir í íslensku). Ubuntu er ein af mörgum [[GNU/Linux|dreifingum af Linux]].)]]
 
'''Stýrikerfi''' er [[kerfishugbúnaður]] sem hefur það hlutverk að stýra aðgangi [[forrit]]a að [[vélbúnaður|vélbúnaði]] [[tölva|tölvunnar]] og sjá þeim fyrir ýmis konar sameiginlegri þjónustu. Stýrikerfið hefur þannig umsjón með inntaks- og úttaksaðgerðum og [[minnisúthlutun]] fyrir [[notendaforrit]] þótt sjálft forritið sé keyrt af vélbúnaðinum beint.