„.NET-umhverfið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Comp.arch (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Comp.arch (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
'''.NET''' er tilkomið vegna þess að Microsoft vildi einfalda forritunarskil við Windows. Windows API var orðið gamalt og er óhlutbundið en .NET er hlutbundið[http://is.wikipedia.org/wiki/Java_%28forritunarm%C3%A1l%29]. Það er smíðað með netið og dreifða vinnslu í huga og byggt ofan á Win32 API. Microsoft notar ekki endilega .NET í sinni forritun og t.d. er Office pakkinn skrifaður í C. Visual Studio er að hluta til skrifað í .NET. Dæmi um fleiri forrit sem skrifuð eru að hluta eða af miklu leiti í .NET eru t.d. SharePoint, BixTalk Server og Paint.NET.
 
'''.NET''' (áður nefnt '''.NET Core''') er arftaki .NET Framework. Í April 2019, gaf Microsoft út .NET Framework 4.8, síðustu útgáfuna sem er ekki frjáls hugbúnaður (og eingöngu gefinn út fyrir Windows), og svo tekur .NET 5 við. Þ.e. hið fyrrnefnda er kjarninn af hugbúnaðarsafninu, sá hluti sem getur keyrt á fleiri stýrikerfum (upphaflega .NET kom eingöngu með eða fyrir Windows, og er með virkni sem getur ekki keyrt annars staðar). .NET Core notar algerlega [[frjáls hugbúnaður|frjáls leyfi]] (ólíkt fyrirrennaranum) og styður líka MacOS og Linux, og hægt er að forita fyrir "[[farsímastýrikerfi]]n" [[iOS]] (sjá AOT fyrir neðan) og [[Android]].
 
== Hugtök tengd .NET ==