„Kurt Alder“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xypete (spjall | framlög)
Ný síða: '''Kurt Alder''' (10. júlí 1902 - 20. júní 1958) var þýskur efnafræðingur og nóbelsverðlaunahafi. thumb Var honum veittur nóbellinn í efnafræði ásamt Otto Diels, fyrir þeirra athuganir á því sem í dag er nefnt Diels–Alder reaction. Er stór gígur á tunglinu eftir honum nefndur. {{Commonscat|Kurt Alder}} Hahn, Otto Flokkur:Þýskir efnafræ...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 11. október 2021 kl. 08:31




Kurt Alder (10. júlí 1902 - 20. júní 1958) var þýskur efnafræðingur og nóbelsverðlaunahafi.

Var honum veittur nóbellinn í efnafræði ásamt Otto Diels, fyrir þeirra athuganir á því sem í dag er nefnt Diels–Alder reaction.

Er stór gígur á tunglinu eftir honum nefndur.