„Garður (bær)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 8:
Flatarmál=21|
Mannfjöldasæti=29|
Mannfjöldi=13761.486|
Þéttleiki=65,5|
Titill sveitarstjóra=Bæjarstjóri|
Sveitarstjóri=Oddný G. Harðardóttir|
Þéttbýli=Garður (íb. 13761.486)|
Póstnúmer=250|
Vefsíða=http://www.sv-gardur.is|
}}
'''Sveitarfélagið Garður''' (áður '''Gerðahreppur''') er [[sveitarfélag]] á nyrsta odda [[Reykjanes]]skagans, á innanverðu [[Miðnes]]i. Á það land að [[Sandgerði]] og [[Reykjanesbær|Reykjanesbæ]]. Í Garðinum bjuggu 1.322 manns [[1. desember]] [[2004]].
 
''Gerðahreppur'' var stofnaður [[15. júní]] [[1908]] við uppskiptingu [[Rosmhvalaneshreppur|Rosmhvalaneshrepps]]. Hinn hlutinn, sem tilheyrði Keflavíkurkauptúni, sameinaðist [[Njarðvíkurhreppur|Njarðvíkurhreppi]] og varð að [[Keflavíkurhreppur|Keflavíkurhreppi]].
Lína 24:
[[Gerðaskóli]] er einn elsti skóli á [[Ísland|landinu]], stofnaður [[1872]] af séra [[Sigurður B. Sívertsen|Sigurði B. Sívertsen]], sem var prestur á Útskálum í rúmlega hálfa öld. Hann átti einnig frumkvæði að byggingu núverandi [[Útskálakirkja|Útskálakirkju]] [[ár]]ið [[1861]] og tók saman Suðurnesjaannál.
 
Íþróttafélagið [[Víðir]] í Garði var stofnað 1936.
 
== Tenglar ==