Munur á milli breytinga „Henrik Ibsen“

4 bæti fjarlægð ,  fyrir 1 mánuði
ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Henrik Ibsen phototographed by Gustav Borgen (1865-1926).jpg|thumb|right|Henrik Ibsen á ljósmynd eftir [[Gustav Borgen]].]]
'''Henrik Johan Ibsen''' ([[20. mars]] [[1828]] – [[23. maí]] [[1906]]) var [[Noregur|norskt]] [[leikskáld]] sem ruddi brautina fyrir [[raunsæi]]sleikhúsið við lok [[19. öldin|19. aldar]] með verkum sem náðu heimsathygli eins og ''[[Pétur Gautur]]'' (með tónlist eftir [[Edvard Grieg]]), ''[[Brúðuheimilið]]'', ''[[Þjóðníðingur]]'' og ''[[Hedda Gabler]]''. Mörg af verkum hans gagnrýndu borgaralegt samfélag [[Viktoríutímabilið|Viktoríutímabilsins]] og brutu blað í leikhúsi þess tíma með því að bjóða ekki upp á lausn sem fólst í sáttum eða sigri aðalpersónanna í lok leikrits. Talið er að verk hans séu þau sem oftast eru enn sett upp, á eftir verkum [[William Shakespeare|Shakespeares]].
 
== Verk ==
1.516

breytingar